Heiðrún Björk Jóhannsdóttir
Verkstæði: Íshús Hafnarfjarðar
Strandgötu 90
200 Hafnarfjörður
Á bakvið Ísafold stendur Heiðrún Björk Jóhannsdóttir fylgihlutahönnuður. Heiðrún hannar og framleiðir töskur og fylgihluti úr leðri og selskinni. Áherslan er aðallega sett á töskur, sem oftast eru einfaldar en þó eru smáatriðin alltaf aðalatriðin og oft eru töskurnar þannig hannaðar að notkunar möguleikarnir eru margir og litaúrvalið fjölbreytt.