Velkomin á opnar vinnustofur, 1. og 2. des. í Skruggusteini, Auðbrekku 4, Kópavogi.
Það verða góðir gestir í Skruggusteini, Kristbjörg Olsen myndlistarkona og Varpið verða á staðnum.
Lifandi tónlist og léttar veitingar
Föstudag 1. desember kl.17-21
Laugardag 2. desember kl. 12-17
Auðbrekka 4, gengið inn bakatil 3. hæð.
Guðný Hafsteinsdóttir
Halla Ásgeirsdóttir
Margrét Guðnadóttir
Sigrún Norðdahl