AF SAMA MEIÐI

Samsýning í Gallerí Ófeigur - Skólavörðustíg 5 

Opnun laugardaginn 25.06 frá kl: 16:00-18:00

Sjö rekstraraðilar að KAOLÍN keramikgallerí, í sama húsi og Gallerí Ófeigur fagna sumri með samsýningu á verkum sínum innblásnum af skálarformum sem hver og ein útfærir á sinn persónulega hátt.

Sýningin stendur til 20.júli og er opin á á verslunartíma.

Verið öll hjartanlega velkomin.
Kaolínur fagna sumri saman með verkum af sama meiði tengdum skálum eða ílátum og með persónulegri nálgun hverrar okkar.
Léttar veitingar.
Kaolínurnar
Auður Gunnarsdóttir
Dagný Gylfadóttir
Guðný Hafsteinsdóttir
Guðný Magnúsdóttir
Katrín V. Karlsdóttir
Valdís Ólafsdóttir
Þórdís Baldursdóttir