Afmælissýning Textílfélagsins 50/100/55

Á þessu ári fagnar Textílfélagið 50 ára afmæli með veglegri sýningu á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum. Þátttakendur á sýningunni eru 57 sem er um helmingur félaga og sýnd verða yfir 100 verk.

Sýningin ber yfirskriftina 50/100/55 og opnaði 1. ágúst.

Sýningarstjóri Ægis Zita

Opnunartímar: 14-18 þriðjudaga til sunnudaga til 25. ágúst