Fjölbreytt úrval námskeiða í hönnun og handverki eru í boði í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.
M.a. leirlist, eldsmíði, víravirki, bókagerð, tálgunarnámskeið, trésmíði fyrir konur, bólstrun og saumanámskeið.
Smelltu hér til að skoða nánar
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.