Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun 2017. Umsóknafrestur er til 12 að hádegi 1. nóvember.
Markmið verkefnisins
Sjá nánar á vef Nýsköpunarmiðstöðvar