Síðustu vikuna í júní, þann 27. júní til 1. júlí, verður boðið upp á stórskemmtilegt námskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Meðal þess sem boðið verður upp á er krosssaumur með Láru Magneu, Shibori litun með Lindu Húmdísi, töfrabrögð með Jóni Víðis og fjörugir leikir og leiðsögn um Árbæjarsafn.
Allar nánari upplýsingar og skráningu má á vef Heimilisiðnaðarfélagsins.