Hlín Reykdal er listamaðurinn sem sér um hönnun Bleiku slaufunnar í ár en Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Allur ágóði Bleiku slaufunnar 2021 rennur til beint Krabbameinsfélagsins.