Á sýningunni eru verk 37 framúrskarandi listhandverksmanna og hönnuða. Öll verkin eiga gula litinn sameiginlegan en auglýst var eftir verkum sem minna á sól, vor og bjartari tíma. Verkin á sýningunni eru afar fjölbreytt og úr margvíslegu hráefni.
Flest verkin á sýningunni eru til sölu og hafa nokkrir listamenn ákveðið að láta söluandvirði sinna verka renna til hjálparstarfs í Úkraínu.
Sýningin stendur til 6. maí og er opin alla virka daga kl. 9-16.
Sýnendur:
Alana Gregory
Arndís Jóhannsdóttir
Arnlaug Borgþórsdóttir
Ása Tryggvadóttir
Birgitte Munch
Bjarni Sigurðsson
Bóklist / Guðlaug Friðriksdóttir og Ragnar Gylfi Einarsson
Brynhildur Þórðardóttir
E S J O / Ester Jóhannesdóttir
Fluga / Edda Skúladóttir
Friðbjörg vefari
Guðný Hafsteinsdóttir
Guðný Magnúsdóttir
Halla Ásgeirsdóttir
Halldóra Hafsteinsdóttir
Heynet
Inga Björk Andrésdóttir / URÐ og IBA-The Indian In Me
Inga Elín
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Jorinde Chang
Jón Bjarni/Alrún
Jón Guðmundsson
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Saumakassinn / Lára Magnea Jónsdóttir
Interior / Margrét Thorarensen
Marko Svart
Olga Bergjót
Ragna Ingimundardóttir
Ragnheiður Ingunn
SES design / Sigríður Elfa
Sigurður Petersen
Skrauta endurtekið efni / Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Steinunn Bergsteinsdóttir
USart / Unnur Sæmundsdóttirt
Védís Jónsdóttir
ViOLiTA