DAYNEW - opin vinnustofa um helgina

Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður er með opna vinnustofu í Íshúsi Hafnarfjarðar um helgina.

OPIÐ:

  • laugardaginn 12. des. 13-17
  • sunnudaginn 13. des. 13-17

Verið velkomin á vinnustofu DayNew, Íshúsi Hafnarfjarðar, Strandgötu 90, 2. hæð.

Dagný Gylfadóttir keramikhönnuður, hannar og framleiðir  fjölbreytta hluti úr postulíni. Hún býr til gullslegna pastellitaða vasa, kertastjaka, skálar, blómapotta og margt fleira. Glamour og skemmtileg hönnun einkennir DAYNEW.   

 → Hægt er að fylgjast með DAYNEW á Facebook og Instagram