Þann 15. nóvember opnaði Brynja Emilsdóttir textílhönnuður sýninguna "Endalaus ást" Herberginu í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, Reykjavík. Brynja sýnir þar kjóla, dúka og myndverk.
Athugið að sýningin stendur einungis fram á sunnudag.
Nánar um viðburðinn