European Craft Manifesto

Stefnuyfirlýsing

Á málþingi sem haldið var þann 23. maí sl. í tengslum við sýninguna Révélations í París, kynntu Ateliers d'Art de France og World Crafts Council Europe nýja stefnuyfirlýsingu um stuðning við handverk í Evrópu.

Yfirlýsingin er í sex liðum og má sjá hana hér.