Í tilefni útskriftar er haldin sýning á því sem nemarnir hafa gert í náminu.
Sýningin er haldin í sal Heklu, Laugavegi 170-174, 3. hæð og er opin öllum frá kl. 13-16. Til sýnis verða jakkaföt, kjólar, sníðagerð, tískuteikningar og margt annað spennandi !