Fjölbreytt námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík
30. ágúst, 2017 FG
Myndlistaskólinn í Reykjavík býður uppá frábært úrval námskeiða fyrir bæði börn og fullorðna í haust.
Námskeið fyrir alla aldursflokka í alls kyns spennandi greinum svo sem teikningu og módelteikningu, málun, vatnslitun, litaskynjun og keramik, svo að eitthvað sé nefnt.