Tilefnið er viðburðurinn „Gakktu í bæinn“ á Björtum dögum í Hafnarfirði. Söfn og vinnustofur listamanna verða opnar fram á kvöld víða um Hafnarfjörð og því tilvalið er að nota tækifærið, fara í góða kvöldgöngu og heimsækja hafnfirska listamenn og hönnuði og skoða hvað þeir eru að fást við.
Verkstæði Elínar er að Suðurgötu 49 Hafnarfirði.