Gestagangur verður á opinni keramikvinnustofu Hönnu Grétu laugardaginn 9. nóvember.
Hún fær til sín hönnuðurinn Christelle Bimier sem vinnur undir vörumerkinu Elíneva. Hún verður með saumaðar snyrtitöskur með andlitskútum, tré skúlptúra og keramik.
Kynning á frönsku smjörskálinni sem er ný vara og saltstaukum í nýjum litum.
Opið á milli kl: 16.00 – 19.00
Léttar veitingar fyrir gesti og gangandi.