Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistamaður hefur ákveðið að hætta glerblæstri í verkstæðinu Gler í Bergvík. Þann 31. ágúst verður slökkt á ofninum í síðasta sinn. Aðrar aðferðir fá nú meira pláss og galleríið verður opið áfram.
Nú er því síðasta tækifæri að sjá blásið gler í verkstæðinu.
Opið kl 13-16 alla daga nema sunnudaga annars eftir samkomulagi.
Sjá nánar hér