02. desember, 2020
FG
Í ljósi aðstæðna ætlar Guðrún Halldórsdóttir ekki að hafa opið hús á þessari aðventu eins og hún er vön heldur bjóða fólki að heimsækja sig á vinnustofuna Seljavegi 32 samkvæmt samkomulagi.
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Guðrúnu í síma 660 8440, sent tölvupóst á gudrun@gudrunart.com eða gegnum Facebooksíðu Guðrúnar.