HANDBRÓDERAÐIR PÚÐAR- NETSÝNING

HANDBRÓDERAÐIR PÚÐAR - NETSÝNING 19. NÓV.

Þórdís Jónsdóttir hefur ákveðið að halda netsýningu á fallegu handbróderuðu púðunum sínum. Netsýningin verður haldin þann 19. nóv. n.k. og má finna frekari upplýsingar á Facebook síðu Þórdísar: Handbróderaðir púðar – Þórdís Jónsdóttir.

 Hlekkur á sýninguna