Minjasafn Austurlands og Hallormsstaðaskóli efna til málþings um þjóðlegar handverkshefðir og
aðferðir og þau tækifæri sem felast í arfleifð okkar á því sviði.
Í Safnahúsinu, Laufskógum 1, Egilsstöðum, laugardaginn 1. júní kl. 13:00
Dagskrá:
Elsa Guðný Björgvinsdóttir, safnstjóri Minjasafns Austurlands: Setning
Bryndís Fiona Ford, skólastjóri Hallormsstaðaskóla: Hallormsstaðaskóli - Sjálfbærni, sköpun, textíll
Margrét Valdimarsdóttir formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands: Hamingjan býr í handverkinu
Kristín Vala Breiðfjörð formaður þjóðháttafélagsins Handraðans á Akureyri: Kynning á starfsemi
þjóðháttafélagsins Handraðans.
Elísabet Steinunn Jóhannsdóttir, ein af Spunasystrum: Að vinna úr eigin afurðum.
Signý Ormarsdóttir, yfirverkefnastjóri hjá Austurbrú: Gróður fortíðar – gróði framtíðar
Að málþingi loknu, klukkan 15:00
Áttu þjóðbúning inn í skáp? Er farið að falla á silfrið? Hefur hann „minnkað“ eða bilað?
Kanntu ekki að klæðast honum? Komdu með búninginn í Safnahúsið og fáðu ráðgjöf
frá sérfræðingum í þjóðbúningasaumi og búningasilfri.
Aðgangur ókeypis – Allir velkomnir