Meðal þess sem sýnt verður af handverki er glerperlugerð og jurtalitun ullar.
Á staðnum verða íslenskar landnámshænur sog einnig verður á boðstoðnum súpa fyrir gesti og gangandi á meðan að endist.
Þetta er í fimmta sinn sem þessi viðburður er haldinn er hann hefur mælst vel fyrir.