Hátíðin fer fram 8.-11. ágúst að Hrafnagili eins og venjulega og eru skipuleggjendur og stjórnendur á fullu í undirbúningi.
Rafrænt umsóknareyðublað má nálgast hér.
Umsóknarfresturinn rennur út 30. apríl og niðurstaða valnefndar mun liggja fyrir þann 14. maí 2019.
Öllum umsóknum verður svarað.