Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölbreytt námskeið

Hægt  er skoða öll þau fjölmörgu námskeið sem í boði eru á heimasíðu Heimilisiðnaðarfélagsins .

Nú þegar er fullbókað á nokkur námskeið hjá félaginu en flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Allar nánari upplýsingar og skráningu á námskeið má finna á heimasíðu Heimilisiðnaðarfélagsins.

Heimilisiðnaðarfélag Íslands - Nethyl 2e.

www.heimilisidnadur.is