Dagana 14.-18. des. stendur yfir sýning á örfáum munum úr smiðju Himneskra herskara. Sýningin er á skrifstofu HANDVERKS OG HÖNNUNAR, Eiðistorgi sem opin er virka daga milli 9 og 16, utan opnunartíma nýtur sýningin sín vel í gluggunum.
Verið velkomin.