HÖNNUN - TEIKNING - SMÍÐI

Vorsýningin HÖNNUN – TEIKNING – SMÍÐI er samsýning brautana hönnunar- og nýsköpunarbrautar, tækniteiknunar og húsgagna- og húsasmíða við Tækniskólann.

Sýnd eru verk­efni þessara brauta sem unnin hafa verið á vorönn 2018.

Opnunin verður kl. 15 miðviku­daginn 16. maí

Sýn­ingin verður opin á eft­ir­far­andi tímum:

  • miðvikudaginn 16. maí kl.15 - 17.30
  • fimmtudaginn 17. maí kl. 12 - 17.30
  • föstudaginn 18. maí kl. 12 - 17.30

Viðburðurinn á facebook 

ALLIR VELKOMNIR!