Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.
Stofnaður hefur verið hópur hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands (HFÍ) af ungu fólki, á aldrinum 15-22 ára, sem hefur áhuga á handverki. Hópurinn hittist fyrsta sunnudag í mánuði í húsnæði HFÍ í Nethyl 2e og vinnur saman að fjölbreyttum verkefnum. Markmiðið er að stuðla að möguleikum ungs fólk til að læra og stunda fjölbreytt handverk. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Sjá nánar umhópinn hér og dagskránna hér.