Þann 20. september opnaði Anna Rut Steinsson sýninguna "Hvernig vel ég" í Herbergi Kirsuberjatrésins.
Anna sýnir hér fatahönnun; "Tímalausa hönnun þar sem leikið er með form, efni og liti."
Sýningin stendur til 29. september.
Sýningin er opin virka daga kl. 10 - 18 og kl. 10 -18 laugardag og sunnudag.