Laugardaginn 14. mars opnaði finnska textíllistakonan Päivi Vaarula sýninguna "Í íslenskum skógi" í Herbergi Kirsuberjatrésins. Þetta er sýning sem enginn ætti að missa af.
Allir hjartanlega velkomnir, en sýningin stendur til og með 22. mars og er opin virka daga 10-18 og 10-17 um helgar.