VERSLAÐU ÍSLENSKT HEIMA Íslenskt listhandverk og hönnun
Mikill vöxtur hefur orðið í allri netverslun síðustu misseri og ekki hefur Covid-19 faraldurinn hægt á þeirri þróun. Mikið úrval íslenskrar listar og hönnunar er nú orðið aðgengilegt á netinu og hér má finna nokkrar slíkar vefverslanir.