Sigrún Jóna Norðdahl og Þórdís Sigfúsdóttir halda sameiginlegan jólamarkað að Dalbrekku 32 (næsta hús við Mamma veit best heilsubúðina).
Laugardaginn 7. desember kl.15 - 20
Sunnudaginn 8. desember kl.12 - 17
Fjölbreytt úrval list og nytjamuna verða til sölu og sýnis.
Léttar veitingar í boði og allir hjartanlega velkomnir.