Þar verður að finna fjölbreytt úrval söluaðila með smávörur, matvörur og aðrar spennandi jólavörur. Mikið verður lagt úr að gera markaðinn sem jólalegastan og því óskum við eftir söluaðilum til að taka þátt í þessu með okkur.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast fyllið út umsókn með nánari upplýsingum: https://forms.gle/zjuvtqxBYzxsQT339
Tekið verður við umsóknum til og með 27. nóvember.
Verkefnið er styrkt af Reykjavikurborg.