Jólaopnun Íshúss Hafnarfjarðar
Gullsmiður, keramik hönnuðir, rithöfundur, myndskreytar, arkitekt, tónskáld, grafískir hönnuðir, myndlistarfólk, bátasmiðir og fleira og fleira í Íshúsinu.
Opið laugardaginn 26. nóvember milli 13 & 17.
Hlökkum til að fá ykkur í heimsókn.