Jólaskap - opin jólavinnustofa

Opin jólavinnustofa  í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum laugardag 17. desember kl. 11–13

Jólaskapið

Opin vinnustofa fyrir fjölskyldur með börn á öllum aldri í Hugmyndasmiðjunni á Kjarvalsstöðum.
Hvað er jóla-skap? Er hægt að skapa eitthvað úr því? Við munum skoða þetta nánar og reyna að fanga andan á listrænan hátt með aðstoð myndlistarkonunnar Berglindar Jónu Hlynsdóttur.
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Menningarkorts Reykjavíkur og Árskorts Listasafns Reykjavíkur.

Sjá nánar hér