JÓLASKRAUT 2019

Jólapokar eftir Margréti Guðnadóttur
Jólapokar eftir Margréti Guðnadóttur

JÓLASKRAUT 2019
HANDVERK OG HÖNNUN auglýsir eftir nýjum hugmyndum af jólaskrauti. Það getur verið allskonar en óskað er eftir jólaskrauti sem er á einhvern hátt endurnýtt, endurunnið eða endurgert. Valið verður úr innsendum hugmyndum og þeim komið á framfæri í desember. Umfang þeirrar kynningar mun ráðast af fjölda hugmynda.


Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt eru beðnir að tilkynna það á handverk@handverkoghonnun.is í síðasta lagi 15. okt. 2019