Það er sannarlega orðið jólalegt í elsta húsi Reykjavíkur, Aðalstræti 10.
Á Skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN skapa jólatré frá Hjartans list og kertaljós frá tólf leirlistamönnum notalega jólastemningu á aðventunni.
Auður Inga Ingvarsdóttir
Bjarni Sigurðsson
DayNew
Erna Jónsdóttir
Guðný M. Magnúsdóttir
Hjartans list
Hólmfríður Arngríms Vídalín
Inga Elín
Katrín V. Karlsdóttir – Kvalka
Kolbrún S. Kjarval
Svafa Björg Einarsdóttir
Thing and things by Embla
Þórdís Baldursdóttir