25. nóvember, 2021
FG
Verið hjartanlega velkomin á jólasýningu Kristínar Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu og Margrétar Jónsdóttur leirlistakonu fyrstu helgina í aðventu.
Árleg jólasýning Kristínar Gunnlaugsdóttur og Margrétar Jónsdóttur verður haldin á vinnustofu Kristínar að Unnarbraut 20, Seltjarnarnesi um næstu helgi og er opið laugardag og sunnudag frá kl. 13 - 17.
Virðum sóttvarnarreglur og höfum grímur meðferðis - allir velkomnir.