Fjölbreytt handverk, götugómsæti, söngur og gleði.
Kíktu í jólastemninguna í Hjartagarðinum og gæddu þér á heitu súkkulaði eða jólaglöggi og taktu þátt í alvöru jólamarkaði að evrópskri fyrirmynd.
Opnunartími 2017:
Þriðjud. 19 des. kl. 16 - 22.
Miðvikud. 20 des. kl. 16 - 22.
Fimmtud. 21. des. kl. 16 - 22.
Föstud. 22. des. kl. 16 - 22.
Laugard. 23. des. kl. 16 - 23.
Nánari upplýsingar má finna hér.