Jólaverzlun Íshúss Hafnarfjarðar og vina

Hluti af hinum góða hópi sem starfar í Íshúsi Hafnarfjarðar starfrækir Jólaverzlun Íshúss Hafnarfjarðar og vina á Klapparstíg 40 í miðbæ Reykjavíkur dagana 15. – 20. desember. Opið verður alla dagana frá kl. 10 - 22. 
Í boði verða handunnar vörur af ýmsu tagi, fjölbreyttir leirmunir, leðurvörur úr nýju og endurunnu leðri, myndlist, barnabækur, textíl vörur, kjöt- og framleiðslubretti, fatnaður og margt fleira.
Þátttakendur eru eftirtaldir:
Írisar
Ísafold
Bifurkolla
Flott design
Gola & Glóra
Cecilia DUiF Art
A little something
Hanna Gréta Keramik
Gunnarsbörn
Jóhanna Hauks
Alexandra Martini
Guðrún Borghildur
Bergrún Íris / Óskalistinn
Þorpið mitt – Margret Ingólfs
Iceramic – Þórdís Baldursdóttir
Gugga – Guðbjörg Björnsdóttir 

Verið innilega velkomin í notalega jólastemningu á Klapparstíg 40.

Nánar hér