Verið velkomin á listamessu yfir hundruð listamanna sem SÍM, Samband Íslenskra Myndlistarmanna sem opnaði á Laugavegi 31 (Kirkjuhúsinu) þann 10. des. Opið alla daga til jóla frá kl. 14-20.
Yfir hundrað listamenn taka þátt með verkum sem verða til sýnis og sölu. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að vera meðlimir í Sambandi Íslenskra Myndlistarmanna og vinna allir verk í mjög fjölbreytta miðla.