FÖGNUÐUR Á AÐVENTUí Kaolín í kvöldÍ kvöld, fimmtudagskvöldið 19. des, frá kl. 18-22 verður aðventunni fagnað í Kaolín á Skólavörðustíg en þar reka átta keramikkonur gallerí. Léttar veitingar í boði.
Nánari upplýsingar um viðburðinn á Facebook