Kaolín keramikgallerí auglýsir eftir gestalistamanni

Kaolín keramikgallerí auglýsir eftir gestalistamanni í þrjá mánuði. Kaolín er rekið af sjö listakonum og sérlega vel staðsett við Skólavörðustíg 5.


Gallerið hefur verið í rekstri í ellefu ár með góðum árangri.

Áhugasamir sendi póst á kaolin@kaolin.is