Keramikverkstæði Kristbjargar opið eftir samkomulagi
17. desember, 2020
Kristbjörg Guðmundsdóttir leirlistakona bregst við fjöldatakmörkunum og kófi með því að bjóða fólki að hafa samband og finna tíma fyrir heimsókn í stað þess að bjóða á árlegt opið hús á vinnustofu sinni.
Áhugasamir geta samband í síma 860-8104 til að finna tíma og komið á vinnustofuna þegar þeim hentar.
Keramikverkstæði Kristbjargar er í Hvassaleiti 119, 103 Reykjavík, s. 860 8104