Í tilefni Vökudaga á Akranesi verða þær Kolla og Maja Stína með kvöldopnun í Leirbakaríinu. Þar eru fullar hillur af fallegu keramiki sem gleðja augað.
Ýmis tilboð í gangi og að venju verður heitt á könnunni.
28. OKTÓBER - KL.18:00-21:00 - LEIRBAKARÍIÐ - SUÐURGÖTU 50A - AKRANES