KYNNING Á BAKKALÁR OG MEISTARANÁMI LHÍ

OPIÐ HÚS Í LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS 09.11. – KYNNING Á BAKKALÁR OG MEISTARANÁMI

Það verður opið hús í öllum húsum LHÍ 9. nóvember kl. 13-17
Þennan dag opnar líka fyrir umsóknir á allar námsbrautir LHÍ!

Milli 16:00 – 17:00 verður kynning á Mastersnámi í hönnun í húsnæði Listaháskólans í Laugarnesi. 

Sjá nánar á vef LHÍ