Skúmaskot er hönnunar og listagallerí á Skólavörðustíg 21a, sem er rekið í sameiningu af 8 listakonum og hönnuðum. Fjölbreytnin ræður ríkjum og nú er hægt að bæta við nýju fólki.
Lögð er áhersla á að í framboði í galleríinu sé aðeins vönduð vara sem gerð er á Íslandi í takmörkuðu upplagi.
Þeir sem hafa áhuga á að slást í hópinn geta sent tölvupóst með upplýsingum á : skumaskot23@gmail.com