Leirnámskeið í Ásmundarsafni fyrir 8-10 ára:
13.-16. júní 2022 (4 dagar) kl. 9-12.00
Skapandi og skemmtilegt leirnámskeið (4 dagar) í umsjón myndlistarkonunnar Ragnheiðar Gestsdóttur í tengslum við sýninguna Rósa Gísladóttir og Ásmundur Sveinsson: Loftskurður í Ásmundarsafni. Einstöku upplifun í fallegu umhverfi Ásmundarsafns við Sigtún.
Skráning á frístundavef Reykjavíkurborgar: sumar.vala.is til 31.maí.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.