Í tengslum við sýninguna Roaming the North Atlantic – List og tíska frá Grænlandi, Íslandi og Færeyjum býður Mariagerfjord Kunstforening, Hobro, Danmörk til málþings: ART BEYOND METROPOLIS sunnudaginn 16. sept. kl. 10 -15 í Gasmuseet, Gasverksvej 2, 2. hæð, Hobro.
Allir eru velkomnir.