15. október, 2023
Föstudaginn 20. október verður sýning Margrétar Jónsdóttur og Kötlu Karlsdóttur opnuð í Kirsuberjatrénu.
Opnun sýningarinnar í Kirsuberjatrénu verður föstudaginn 20. október, kl 16:00 þar sem gull og gersemar verða til sýnis og sölu.
Margrét Jónsdóttir - Leirlistarkona
Katla Karlsdóttir (KATLA STUDIO) - Skartgripahönnuður