Handverksskólinn í Handverkshúsinu Dalvegi, Kópavogi býður upp á námskeið á vorönn 2021. Dæmi um námskeið í boði: tálgun fuglar/fígúrur, trérennsli,tréútskurður, hnífasmíði, silfursmíði og víravirki.
Nánari upplýsingar um fjölbreytt námskeið Handverksskólans má finna hér