Storkurinn býður upp á fjölbreytt námskeið í prjóni, hekli og nú einnig útsaumi. Námskeiðin eru skipulögð þannig að allir nemendur eiga að geta byggt ofan á fyrri þekkingu.
Kennarar Storksins eru með mikla reynslu og þekkingu hver á sínu sviði. Lágmarksfjöldi nemenda á námskeiðum er 6 og hámarksfjöldi er 8-10 á hverju námskeiði.
Framundan eru m.a. eftirfarandi námskeið:
Allar nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu Storksins og á www.storkurinn.is